Norræn vefgátt um almannatryggingar

Þessi vefgátt er gerð af yfirvöldum um almannatryggingar á Norðurlöndunum.

Vefgáttin er ætluð þeim sem  flytja og/eða stunda atvinnu eða sækja nám til Norðurlandanna. Vefgáttinni er ætlað að veita leiðbeiningar um hvaða landslög eiga við í hverju tilviki. Einnig er að finna upplýsingar um ýmsar greiðslur sem viðkomandi kann að eiga rétt á. Á vefgáttinni  er hægt að finna hlutaðeigandi yfirvöld í viðkomandi landi og krækjur til þeirra.
Frekari upplýsingar er að finna á næstu síðum vefgáttarinnar.

Almannatryggingar á Norðurlöndum

Almannatryggingar í Finnlandi

Ellilífeyrir

Allir sem starfa í Finnlandi vinna sér inn starfstengdan ellilífeyri. Þeir sem ekki hafa verið í launuðu starfi eða eiga inni aðeins...

Lesið meira
Almannatryggingar í Danmörku

Atvinnulaus

Ef þú ert aðili að atvinnuleysistryggingarsjóði (a-sjóði) í Danmörku, átt þú sem norrænn ríkisborgari rétt á atvinnuleysisbótum...

Lesið meira
Almannatryggingar í Svíþjóð

Foreldragreiðslur

Foreldragreiðslurnar gefa foreldrum kost á því að sleppa vinnu til þess að annast barn sitt.

Lesið meira
Almannatryggingar í Noregi

Heilsa og sjúkdómar

Þú átt rétt á sjúkragreiðslum, sem byggja á laununum þínum, ef þú veikist eða slasast. Þú færð launin bætt í heild upp að vissu marki....

Lesið meira